Gítargrams

Út fyrir kassann

Í þessum þætti leyfði Þráinn hlustendum heyra í nokkrum framúrskarandi spilurum, hugði örlítið tæknihliðinni og fræðunum og velti svo upp mikilvægi gítarsins og áhrifum hans á andlega heilsu.

Lagalisti:

Tríó Bjössa Thor - Tómthúsmaður.

Stanley Jordan - Steppin' out.

Animals as leaders - Physical education.

Polyphia - Reverie.

John 5 - Noche acosador.

Tony McAlpine - Edge of insanity.

Nilli Brosh - Typsy Gypsy.

Jerry C - Canon Rock.

Steve Vai - Eugene's trick bag.

Toy dolls - The devil went down to Scunthorpe.

Annihilator - Brain dance.

Ren - Hi Ren.

Frank Zappa - Jumbo go away.

Primus - John the fisherman.

Ómar Guðjóns og félagar - Söngur villiandarinnar.

Frumflutt

28. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,