Gítargrams

Taktur, tilraunir og tiktúrur

Í þættinum fer Þráinn Árni um víðan völl venju og áheyrendur kynnast taktfastri hrynjandi, tilraunum og eldmóði í frumlegri gítarmúsík.

Lagalisti:

Tríó Bjössa Thor - Tómthúsamaður.

Beyond the seasons - Visa fran Utanmyra.

Ola Belle Reed - High on a mountain.

Rhonda Vincent - Lonesome wind blues.

The little Willies - Roly Poly.

Morbid Angel - Desolate ways.

TNT - Klassisk romance.

Guðmundur Pétursson - In shorts.

Al Di Meola og Paco De Lucia - Mediterranean Sundance.

Paco De Lucia og John McLaughlin - Spain (live).

Ali Farka Toure - I go ka.

Christie Lenée - Ivory coast.

Hilmar Jensson og Skúli Sverrisson - II.

KK - Tunglskinsvalsinn.

Steve Hackett - Lost time in Cordoba.

Masayoshi Takanaka - Finger dancin'.

The Jokers - Sabre dance.

Joe Bonamassa - Questions and answers.

Sigurgeir Sigmundsson - Heyr himnasmiður.

Frumflutt

25. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,