Gítargrams

Gítargleði

Gítarinn gerir allt betra. Það sjá ekki allir gítarinn með sömu augunum og þar liggja hugsanlega töfrarnir við þetta magnaða hljóðfæri. Hver og einn býr sér til sinn innri gítarleikara hvort heldur er til liðsinna öðrum með glaðværð eða bara spila sjálfum sér til gleði og upplyftingar. Í þessum þætti skoðaði Þráinn ólíka gítargleði og gramsaði í fjölbreyttri tónlist.

Lagalisti:

Tómthúsmaður - Tríó Bjössa Thor.

Gítarleikarinn - Túpílakar.

Jam Man - Chet Atkins.

Caravan - Larry Campbell og Teresa Williams.

Tunglskin í trjánum - Björgvin Gíslason.

Guitars - Mike Oldfield.

Í hjarta mér - Egó.

Renaissance fair - The byrds.

Á Sprengisandi - Pelican.

Ég skal vaka. - Guðmundur Jónsson.

Sultans of swing - Dire Straits.

Back to the river - Susan Tedeschi.

Nútíminn - Bjössi Thor og Egill Ólafsson.

Still I'm sad - Rainbow.

Top Gun anthem - Steve Stevens.

Frumflutt

21. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,