Gítargrams

Kynlegir kvistir

Í Gítargramsi vikunnar beinir Þráinn kastljósinu íslenskum gítarleikurum og konur sérstaka athygli. Fjölbreytileikinn er í fyrirrúmi og áhrifavaldarnir koma víða að.

Lagalisti:

Lagalisti - fyrri hluti:

Tríó Bjössa Thor - Tómthúsmaður.

Maybelle Carter - Wildwood flower.

Lay Low - Horfið.

Mary Ford og Les Paul - Tennessee Waltz.

Magnús Eiríksson - Vals no. 1.

Joni Mitchell - Roses blue.

Bubbi Morthens - Syneta.

Bergþóra Árnadóttir - Ráðið.

Hafdís Bjarnadóttir - Á ferð.

Kaki King - Notes and colours.

Heart - Crazy on you.

The Cranberries - Fee Fi Fo.

Þursaflokkurinn - Ranimosk.

Exizt - Exizt.

Gildran - Mín eina von.

Nita Strauss - The quest.

Beebee and the Bluebirds - Close.

Bonnie Raitt - Bluebird.

Frumflutt

20. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum mun Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari fjalla um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynna hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spila skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,