11:00
Guðsþjónusta
í Grafarvogskirkju
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Séra Aldís Rut Gísladóttir þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti og söngstjóri er Lára Bryndís Eggertsdóttir.

Kór Grafarvogskirkju og Vox populi syngja undir stjórn Láru Bryndísar.

Ritningarlestra lesa Helga Lind Valgeirsdóttir og Mikael Gísli Ívarsson. Bænir lesa Ólafur Sverrisson og Ellen Símonardóttir

TÓNLIST:

Fyrir prédikun:

Upphafssálmur 218. Kom, voldugi andi. Texti: Helen Kennedy / Arinbjörn Vilhjálmsson. Lag: Skoskt þjóðlag og Margaret Martin-Hardie.

Dýrðarsöngur 265. Þig lofar, faðir, líf og önd. Texti: Sigurbjörn Einarsson. Lag: Frá10. öld. Nicolaus Decius. Schumann.

Sálmur milli lestra 327. Þökk sé þér, ó, Guð. Texti: Sálm. 136.1. Lag: Jacques Berthier – Taizé.

Lofgjörðarvers 731. Faðir vor, þín eilíf elska vakir. Texti: Sigurbjörn Einarsson. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson.

Guðspjallssálmur 586. Nú fagnar þú, fátæka hjarta. Texti: Einar M. Billing 1922, Sigurbjörn Einarsson. Lag: Þýskt lag frá 16. öld – Sænsk kóralbók.

Eftir prédikun:

Sálmur 416. Ó, vef mig vængjum þínum. Texti: Lina Sandell/Magnús Runólfsson. Lag: Sænskt þjóðlag, úts. Anders Öhrwall

Sálmur 287. Þinn vilji, Guð. Texti: Patrick Matsikenyiri / Kristján Valur Ingólfsson. Lag: Patrick Matsikenyiri.

Sálmur 571. Leitið Guðs ríkis. Texti: Karen Lafferty / Jónas Gíslason. Lag: Karen Lafferty.

Kórsöngur undir altarisgöngu: Ave verum corpus. Latneskur hymni Wolfgang Amadeus Mozart.

Lokasálmur 246a. Nú gjaldi Guði þökk. Martin Rinckart / Helgi Hálfdánarson. Lag: Martin Rinckart.

Eftirspil: Nun danket alle Gott. Lag: Sigfrid Karg-Elert.

Er aðgengilegt til 24. nóvember 2025.
Lengd: 59 mín.
,