Miðaldafræði, gamlar jólahefðir og fiðlutónar
Úti í hinum stóra heimi er alveg hreint merkilega mikill áhugi á íslenskum menningararfi. Árlega sækja í kringum 70 manns um skólavist í Háskóla Íslands í meistaranám í íslenskum miðaldafræðum.

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.