Morgunvaktin

Kvennaverkfall

Í spjalli um efnahag og samfélag ræddi Þórður Snær Júlíusson fyrst um ýmislegt sem varðar konur á vinnumarkaði. Hann sagði svo frá afkomu nokkurra fyrirtækja og horfum í efnahagslífinu.

Arthur Björgvin Bollason greindi frá stofnun nýs flokks á vinstri væng þýskra stjórnmála, sagði frá mótmælaaðgerðum vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs og fór nokkrum orðum um jafnrétti kynjanna í Þýskalandi.

Tónlist:

Steinunn Jóhannesdóttir - Í eðli þínu ertu bara reglulega kvenleg, Signý.

Sunna Gunnlaugsdóttir - Suddenly autumn.

Anna Gréta Sigurðardóttir - Mountain.

Margrét Helga Jóhannsdóttir - Einstæð móðir í dagsins önn.

Spilverk þjóðanna - Nei sko.

Grýlurnar - Ekkert mál.

Björk Guðmundsdóttir - Venus as a boy.

Emilíana Torrini - Sunny road.

Una Torfadóttir - Í löngu máli.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson.

Frumflutt

24. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,