Morgunvaktin

Saga Ísraels, geimréttur og heilaheilsa

Við fjöllum um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs í þættinum í dag. Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði og formaður stjórnar Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands var gestur okkar. Til skilja það sem er gerast - eða reyna skilja það - er mikilvægt þekkja söguna.

Við fjölluðum líka um geiminn - eða þau lög og reglur sem þar gilda. Já, það víst ekki gera hvað sem er þarna uppi. Bjarni Már Magnússon lagaprófessor á Bifröst fór yfir grunnatriðin í geimrétti.

Svo komum við niður á jörðina aftur og fórum inn á við. Við ræddum um heilann í okkur og mikilvægi þess halda honum við; halda honum í formi. Ólína Viðarsdóttir er sérfræðingur í klínískri sálfræði; hún kom til okkar.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir

Tónlist:

Tómas R. Einarsson, Ragnhildur Gísladóttir - Ég sakna þín.

Stína Ágústsdóttir - Ég kveð þig ást.

Wainwright, Rufus - High on a Rocky Ledge (feat. David Byrne).

Frumflutt

8. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,