Manndráp í Kópavogi, þagnarskylda lækna, yfirtaka á Warner Bros, áhættufíklar í Reynisfjöru og vaxandi traust til kirkjunnar
Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi vegna mannsláts á Kársnesi í lok nóvember er grunaður um manndráp. Eitt af því sem er til skoðunar er hvort málið tengist uppgjöri í undirheimum.
