ok

Kvöldfréttir útvarps

Breyta þarf húsi Stuðla, Trump dæmdur til að greiða milljónir í sektir og manneskja ársins 2024

Breyta þarf húsnæði meðferðarheimilisins Stuðla verulega til að bregðast við athugasemdum umboðsmanns Alþingis, að sögn forstöðumanns. Verkefni Stuðla eru flóknari en upphaflega var gert ráð fyrir.

Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur staðfest dóm yfir Donald Trump fyrir kynferðisbrot og ærumeiðingar. Trump þarf að greiða 5 milljónir daæa í bætur.

Erlendir ferðamenn flykkjast til landsins fyrir áramótin. Veitingahús Perlunnar var uppbókað strax í byrjun árs og færri en vilja komast í hvalaskoðunarbáta til að fylgjast með flugeldum af hafi.

Hlustendur rásar 2 völdu Bryndísi Klöru Birgisdóttur manneskju ársins.

Frumflutt

30. des. 2024

Aðgengilegt til

30. des. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,