Sunnudagur með Rúnari Róberts

5. nóvember

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 5. nóvember árið 1983, sem var Islands in the stream með Kenny Rogers og Dolly Parton.. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Tony Hadley , fyrrum söngvari Spandau Ballet, talaði um plötuna og lagið True en 40 ár eru liðin frá útgáfu hvor tveggja. Eitís plata vikunnar var Purple Rain með Prince en platan kom út 25. júní 1984. Nýjan ellismell vikunnar átti Tina Turner. Lagið var Something Beautiful.

Lagalisti:

Bubbi og Das Kapital - Blindsker

Fine young cannibals - You drive me crazy

U2 - Atomic city

Kenny Rogers og Dolly Parton - Islands in the stream (Topplagið í USA)

JÓNFRÍ - Aprílmáni

Roxy Music - Oh Yeah!

Stuðmenn - Mikki

ACDC - Thunderstruck

Spandau Ballet - True

Pointer sisters - Jump

Rolling Stones - Mess it up

15:00

Ellen og John Grant - Veldu stjörnu

Duran Duran - Careless memories

Friðrik Ómar og Friðrik Dór - Skýið

Prince - When doves cry (Eitís plata vikunnar)

Prince - Purple rain (Eitís plata vikunnar)

Nylon - Einu sinni enn

Tracy Chapman - Fast car

Tina Turner - Something beautiful (2023 mix) (Nýr ellismellur)

Kim Wilde - You keep me hanging on

Frankie goes to Hollywood - Two tribes

Dolly Parton - 9 to 5

Frumflutt

5. nóv. 2023

Aðgengilegt til

4. nóv. 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,