Sunnudagur með Rúnari Róberts

Vörður voru frá Lionel Richie, Mike Oldfield, The Police og Jack Savoretti og Natalie Imbruglia

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 19. maí árið 1984, sem var lagið Hello með Lionel Richie. Eitís plata vikunnar var Ghost in the machine frá 1981 með The Police. Nýjan ellismell vikunnar áttu þau Jack Savoretti og Natalie Imbruglia, lagið Ultime Parole. Þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið Moonlight shadow (Extended Version) með Mike Oldfield.

Lagalisti:

14:00

Pálmi Gunnarsson - Vegurinn Heim

Duran Duran - A View To A Kill

Cock Robin - The Promise You Made

Lionel Richie - Hello (Topplagið í Bretlandi 1984)

JóiPé & Króli - Í átt tunglinu

Barafokkurinn - I don't like your style

Thin Lizzy - The Boys Are Back In Town

Tears for fears - Sowing the Seeds of Love

Blazroca og Ásgeir Trausti - Hvítir skór

Mike Oldfield - Moonlight shadow (Extended Version)(Tólf tomma vikunnar)

UB 40 - Many rivers to cross

Sade - Smooth Operator

15:00

David Bowie - Cat People (Putting Out the Fire)

Stuðmenn - Út Í Kvöld

Naked Eyes - Always Something There To Remind Me

Travis - Gaslight

The Police - Invisible sun (Eitís plata vikunnar)

The Police - Every Little Thing She Does Is Magic (Eitís plata vikunnar)

Sigurður Guðmundsson og Una Torfadóttir - Þetta líf er allt í

Alison Moyet - All Cried Out

Supertramp - Take The Long Way Home (Tónlistarminningin)

K.C. and the Sunshine band - Give it up

Jack Savoretti og Natalie Imbruglia - Ultime parole

Falco - Der Kommissar

Pet shop boys - Dancing star

Frumflutt

19. maí 2024

Aðgengilegt til

19. maí 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,