Sunnudagur með Rúnari Róberts

Vörðurnar í dag voru frá Kelly Marie, The B-52´s og Sting og gestur var Þorgeir Ástvaldsson.

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 22. september árið 1980, sem var lagið Feels Like I'm In Love með Kelly Marie. Eitís plata vikunnar var Cosmic thing frá 1989 með The B-52´s. Nýjan ellismell vikunnar átti Sting og lagið er I Wrote Your Name (Upon My Heart). Og á þessum degi í tónlistarsögunni var staldrað þá staðreynd Bryan Adams sat á toppi breska listans árið 1991 í 16 vikur með lagið (Everything I Do), I Do It For You.

Lagalisti:

SSSól - Vertu Þú Sjálfur.

Coldplay - Yellow.

Sabrina Carpenter - Taste.

Steinunn Jónsdóttir og Þorsteinn Einarsson - Á köldum kvöldum.

Bruno Mars - Finesse (ft. Cardi B).

13:00

Post Malone og Luke Combs - Guy For That.

Bryan Adams - (Everything I do) I do for you.

Superserious - Duckface.

Simple Minds - All The Things She Said.

Cat Stevens - The First Cut Is The Deepest.

Eddie Vedder - Society.

Teitur Magnússon - Barn.

Ragnar Bjarnason - Vertu ekki horfa svona alltaf á mig.

Ragnar Bjarnason og Lay Low - Þannig týnist tíminn.

14:00

Herra Hnetusmjör - Ómótstæðileg.

Genesis - Paperlate.

Valdis og JóiPé - Þagnir hljóma vel.

Racey - Some Girls.

Eric Clapton - Change The World.

Glowie - Party.

Glowie & Stony - No More.

Queen - Hammer To Fall.

Elín Hall - Hafið er svart.

Soul 2 Soul - Back to life.

Kelly Marie - Feels Like I'm In Love.

The Rolling Stones - Mess It Up.

Toni Basil - Mickey.

15:00

Mammaðín - Frekjukast.

1927 - That's When I Think Of You.

Laddi og Hljómsveit mannanna - Tíminn.

THE B-52'S - Love Shack.

THE B-52'S - Roam.

Supersport! - Gráta smá.

Men without Hats - The Safety Dance.

Bríet - Hann er ekki þú.

Visitors - Do Do Do Do (You Love Her).

Sting - I Wrote Your Name (Upon My Heart).

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

Diana Ross - Im coming out.

Nýdönsk - Diskó Berlín.

Frumflutt

22. sept. 2024

Aðgengilegt til

22. sept. 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Þættir

,