Sunnudagur með Rúnari Róberts

Paul Young, ABBA og Marc Almond áttu vörður dagsins.

Nýjan ellismell vikunnar átti Marc Almond sem við þekkjum úr Soft Cell en lagið heitir Gone with the wind (is my love). Eitís plata vikunnar var No Parlez frá 1983 með Paul Young og topplagið í Bretlandi á þessum degi, 8. desember árið 1980, var lagið Super Trouper með Abba. Þá minntumst við John Lennon en hann var myrtur á þessum degi árið 1980.

Lagalisti:

Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.

Darlene Love - All alone on Christmas.

Band of horses - Slow Cruel Hands Of Time.

Myrkvi - Glerbrot.

Aron Can - Monní.

Dawn feat. Tony Orlando - Tie A Yellow Ribbon Round The Ole Oak Tree.

Laufey - Christmas Magic.

Blue Öyster Cult - Don't fear the reaper.

Brot úr Árið er 2020:

Bríet - Esjan.

Bríet - Takk fyrir allt.

The Allergies ásamt Marietta Smith - Take Another Look At It.

Stan Ridgeway - Camouflage.

Maggie Rogers - In The Living Room.

Gunnar Óla og Einar Ágúst - Handa þér.

Marc Almond - Gone With the Wind (Is My Love).

John Grant - GMF.

14:00

Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.

Ragga Gröndal - Jólanótt.

Hreimur - Þú birtist mér aftur.

Edward Sharpe & The Magnetic Zeros - Home.

Markéta Irglová - Vegurinn heim.

Eiríkur Hauksson og Halla Margrét - Þú Og Ég.

BSÍ - Vesturbæjar beach.

Valdis og JóiPé - Þagnir hljóma vel.

ABBA - Super Trouper.

Ed Sheeran - Under the Tree.

The Eagles - Desperado.

GDRN og Magnús Jóhann Ragnarsson ásamt KK - Það sem jólin snúast um.

15:00

Elín Hall - Hafið er svart.

Ace of baseE - All That She Wants.

Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.

Paul Young - Love Of The Common People.

Paul Young - Where Ever I Lay My Hat.

U2 - Christmas (Baby Please Come Home).

Mark Morrison - Return of the mack.

John Lennon - Watching The Wheels.

Shawn Mendes - Heart of Gold.

Pálmi Gunnarsson - Allt í einu.

Robbie Williams - Forbidden Road.

Queen - Too much love will kill you

Frumflutt

8. des. 2024

Aðgengilegt til

8. des. 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Þættir

,