Nýjan ellismell vikunnar áttu Deep Purple en lagið heitir Pictures of You. Eitís plata vikunnar var Tango in the night frá 1987 með Fleetwood Mac og topplagið í Bretlandi á þessum degi, 15. desember árið 1980, var lagið Only you með The Flying Pickets.
Lagalisti:
Sigurður Guðmundssin & Memfismafían - Það snjóar.
Baggalútur ásamt. Friðriki Dór - Stúfur.
Pink Floyd - Another brick in the wall.
Morgan Wallen - Love Somebody.
Emmsjé Gauti og Fjallabræður - Bensínljós.
Enigma - Return To Innocence.
Jazzkonur og Bogomil Font - Hæ jólasveinn.
Lay Low - Little By Little.
Low - Just Like Christmas.
Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.
Superserious - Duckface.
Grýlurnar - Sísí.
Iceguys - Þegar jólin koma.
Sophie Ellis Bextor - Murder On The Dancefloor.
The Flying Pickets - Only You.
Justin Bieber - Mistletoe.
Flott - Ó, Grýla taktu þér tak.
14:00
Herbert Guðmundsson - Með stjörnunum.
Laufey - Santa Baby.
Jagúar - Disco Diva.
Brot úr Árið er 2020:
Emiliana Torrini og vinir
Emilíana Torrini - Let's keep dancing.
Chris Rea - Driving Home For Christmas.
The White Stripes - My doorbell.
Bryan Ferry - Dont stop the dance.
Deep Purple - Pictures of You.
Bubbi Morthens - Trúir Þú Á Engla.
Lady Blackbird - Like a Woman.
Eyþór Ingi - Desemberljóð.
15:00
Bergsveinn Arilíusson - Þar Sem Jólin Bíða Þín.
Level 42 - Lessons In Love.
Cher - DJ Play A Christmas Song.
Fleetwood Mac - Big Love.
Fleetwood Mac - Seven wonders.
GDRN og Magnús Jóhann ásamt KK - Það sem jólin snúast um.
Hreimur - Þú birtist mér aftur.
Hootie and The Blowfish - Let her cry.
John Lennon - Happy Xmas (War Is Over).
Sam Fender - People watching
Adele - Skyfall