Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 25. febrúar árið 1985, sem var lagið I know him so well með Elaine Paige og Barbara Dickson úr söngleiknum Chess eftir þá Benny Anderson og Björn Ulvaeus úr Abba ásamt Tim Rice. Hvað um er vera í vikunni framundan í helstu boltaíþróttunum skoðað. Eitís plata vikunnar var A new flame frá 1989 með Simply Red. Nýjan ellismell vikunnar átti Anastacia. Lagið heitir Now or never, þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið Kiss me (Mixe plural) með Stephen "Tin Tin" Duffy.

Lagalisti:

14:00

LAND OG SYNIR - Von Mín Er Sú.

THE BANGLES - Manic Monday.

Ariana Grande - Yes, and?

Elaine Paige og Barbara Dickson - I know him so well. (Topplagið í Bretlandi 1985)

Baggalútur og Una Torfadóttir - Casanova.

FAIRGROUND ATTRACTION - Perfect.

HUEY LEWIS & THE NEWS - I Want a New Drug.

ÍRAFÁR - Ég Sjálf.

Stephen "Tin Tin" Duffy - Kiss Me (Mixe Plural). (Eitis 12 tomman)

TEARS FOR FEARS - Head Over Heels.

Declan McKenna - Slipping Through My Fingers.

15:00

STJÓRNIN - Stjórnlaus.

MADONNA - Cherish.

SIMPLY RED - It's Only Love. (Eitis plata vikunnar)

SIMPLY RED - A New Flame. (Eitis plata vikunnar)

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

Sting - Fields of gold.

Sophie Ellis-Bextor - Murder On The Dancefloor [PNAU Remix].

U2 - Atomic City.

Frank Sinatra og Count Basie and his Orchestra - The best is yet to come.

SOUL 2 SOUL - Back to life.

Anastacia - Now or Never. (Nýr ellismellur vikunnar)

Billy Joel - Turn The Lights Back On.

Talk Talk - It's my life

Brad Paisley - Remind me (Ellas' remix)

Frumflutt

25. feb. 2024

Aðgengilegt til

24. feb. 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,