Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 17. mars árið 1987, sem var lagið Everything I own með Boy George. Eitís plata vikunnar var Thriller frá 1982 með Michael Jackson. Nýjan ellismell vikunnar áttu Crowded House með lagið Oh hi, þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið Gold með Spandau Ballet. Þátturinn var lengri í dag og hóft klukkan 12:45 í stað 14 eins og venjulega.

Lagalisti:

12:45

Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir - Eldgos

Hothouse flowers - Don't go

Hasar - Drasl

Helgi Björnsson - Himnasmiður

Gary Moore - Empty rooms

Johhny Logan - Hold me now

Maggie Rogers - Don't forget me

Chris DeBurgh - The Lady in red

U2 - Bad

Mannakorn - Braggablús

Zara Larsson - Talk about love

Una Torfadóttir - Um mig og þig

The Corrs - Breathless

Billy Joel - Turn the lights back on

Madness - Round we go

Haim - Falling

14:00

Sálin hans Jóns míns - Sól, Ég Hef Sögu Segja Þér.

Fleetwood Mac - Everywhere.

Beyoncé - Texas Hold 'Em

Boy George - Everything I own. (Topplagið í Bretlandi 1987)

Ásdís og Purple Disco Machine - Beat Of Your Heart.

The Human league - Don't You Want Me.

Á móti sól - Til eru tár.

Fergal Sharkey - A Good Heart

Thin Lizzy - Dancin' In The Moonlight (It's Caught Me In Its Spotlight).

Spandau Ballet - Gold (12" Mix) (Eitís 12 tomman)

Spin Doctors - Two Princes.

The Pretenders - Don't Get Me Wrong.

15:00

GDRN - Parísarhjól.

Clannad & Bono - In A Lifetime.

Michael Jackson ásamt Paul McCartney - The Girl Is Mine (Eitís plata vikunnar)

Michael Jackson - Billie Jean (Eitís plata vikunnar)

Daði Freyr Pétursson - I'm not bitter.

Hipsumhaps - Hjarta.

Donald Fagen - I.G.Y. (What A Beautiful World).

Marvin Gaye og Tammi Terrell - Ain't no mountain high enough (Minning úr tónlistarsögunni)

Amy Winehouse - Love is a losing game

Prince - Sign 'o' the times

Crowded House - Oh hi (Nýr ellismellur)

The Boomtown Rats - I don't like Mondays

Frumflutt

17. mars 2024

Aðgengilegt til

17. mars 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,