Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 18. janúar árið 1982, sem var lagið Town called Malice með The Jam. Hvað um er vera í vikunni framundan í helstu boltaíþróttunum skoðað. Eitís plata vikunnar var Turn back the clock frá 1988 með Johnny hates jazz. Nýjan ellismell vikunnar átti Roachford. Lagið heitir All The Love We Need. Þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið Freedom (Long mix) með Wham!

Lagalisti:

14:00

Páll Óskar - Elskar þú mig ennþá

Simple Minds - Sanctify yourself

Sophie Ellis-Bextor - Murder On The Dancefloor [PNAU Remix]

The Jam - Town Called Malice (Topplagið í Bretlandi 1982)

Billy Joel - Turn The Lights Back On

Flott - Með þér líður mér vel

Thompson Twins - Doctor! Doctor!

Teddy Swims - Lose Control

TLC - Creep

Wham - Freedom (Long mix) (Eitís 12 tomman)

U2 - Atomic City

Bryan Ferry - Dont stop the dance

15:00

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig)

James Brown - Living in America

Johnny Hates Jazz - Shattered Dreams (Eitís plata vikunnar)

Johnny Hates Jazz - Turn Back The Clock (Eitís plata vikunnar)

Sóldögg - Leysist Upp

Foreigner - Waiting for a girl like you

A-ha - Sun Always Shines On TV

Freddie Mercury - Living On My Own (Minning úr tónlistarsögunni frá 1990)

Júlí Heiðar - Farfuglar

Roachford - All The Love We Need

The Police - Every breath you take

The Blow Monkeys - It doesn't have to be this way

Frumflutt

18. feb. 2024

Aðgengilegt til

17. feb. 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,