Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 4. janúar árið 1986, sem var lagið When The Going Gets Tough The Tough Get Going með Billy Ocean. Hvað um er vera í vikunni framundan í helstu boltaíþróttunum skoðað. Eitís plata vikunnar var Toto IV frá 1982 með Toto. Nýjan ellismell vikunnar áttu Pet shop boys. Nýja lagið þeirra heitir Loneliness. Þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið Walk like an egyptian með The Bangles en það er svokallað extended dance mix af laginu sem var spilað. Þá var minningu Karen Carpenter haldið á lofti en hún lést á þessum degi, 4. febrúar, árið 1983 aðeins 32 ára gömul.

Lagalisti:

14:00

GDRN - Ævilangt.

THE CRANBERRIES - Dreams.

ROBBIE WILLIAMS - Millennium.

Billy Ocean - When The Going Gets Tough,The Tough Get Going. (Topplagið í Bretlandi 4 febrúar 1986)

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

KOOL & THE GANG - Joanna.

Bangles, The - Walk Like an Egyptian (Extended Dance Mix). (Eitís tólf tomma vikunnar)

Hera Hjartardóttir - Hardcore.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

THOMSON TWINS - Hold Me Now.

STEALERS WHEEL - Stuck In The Middle With You.

15:00

DAÐI FREYR - Thank You.

PAUL McCARTNEY & MICHAEL JACKSON - Say Say Say.

TOTO - Rosanna. (Eitís plata vikunnar)

TOTO - Africa. (Eitís plata vikunnar)

Troye Sivan - One Of Your Girls.

Zach Bryan og Kacey Musgraves - I Remember Everything.

BRONSKI BEAT - Smalltown Boy.

CARPENTERS - Yesterday Once More. (Minning um Karen Carpenter)

Atli - When It Hurts.

Pet shop Boys - Loneliness

Billy Joel - Vienna

Kajagoogoo - Too shy

Nýdönsk - Klæddu þig

Frumflutt

4. feb. 2024

Aðgengilegt til

3. feb. 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,