Sunnudagur með Rúnari Róberts

6. ágúst

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1980, sem var Magic með Oliviu Newton-John úr kvikmyndinni Xanadu. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Back in black með AC/DC en platan kom út í 25 júlí 1980. Nýjan ellismell vikunnar átti Shakin' Stevens í laginu All you need is greed. Þá heyrðum við í Steineyju og Jóhanni Alfreð sem eru á Hljóðvegi 1.

Lagalisti:

SKÍTAMÓRALL - Ennþá

DURAN DURAN - Ordinary World

OLIVIA NEWTON-JOHN - Magic (Topplagið í USA 1980)

Síðan skein sól - Dísa

FLOTT - L'amour

HUMAN LEAGUE - Don't You Want Me

R.E.M. - Losing My Religion

GILDRAN - Svarta blómið (Árið er 1987 bútur)

Vinir vors og blóma - Bál

15:00

GUS GUS - Over

Chic - Good times

AC/DC - You Shook Me All Night Long (Eitís plata vikunnar)

AC/DC - Hells Bells (Eitís plata vikunnar)

Karma Brigade - Sound of hope

GARY NUMAN - Cars

Modern Talking - You're My Heart, You're My Soul

Shakin' Stevens - You drive me crazy (bútur)

Shakin' Stevens - All You Need Is Greed (Nýr ellismellur vikunnar)

Tina Turner - We don't need another hero

Frumflutt

6. ágúst 2023

Aðgengilegt til

5. ágúst 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,