Sunnudagur með Rúnari Róberts

22. október

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 22. október árið 1988, sem var One moment in time með Whitney Houston. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Steeltown með Big Country en platan kom út 19. október 1984. Nýjan ellismell vikunnar áttu O.M.D. með laginu Bauhaus staircase.

Lagalisti:

Vök - Ég bíð þín

Philip Bailey og Phil Collins - Easy Lover

The Charlatans - The Only One I Know

Whitney Houston - One Moment In Time (Topplagið í Bretlandi 1988)

The Thrills - Big Sur

A-HA - Hunting High And Low

Hipsumhaps - Góðir hlutir gerast hææægt

Páll Óskar - Líttu upp í ljós

Harry Styles - Watermelon Sugar

Green Day - Time Of Your Life

Kylie Minogue - Padam Padam

Daniil og Friðrik Dór - Aleinn

Spandau Ballet - Lifeline

15:00

Bubbi Morthens - Holan

Paul McCartney og Stevie Wonder - Ebony And Ivory

Big Country - East Of Eden (Af Eitís plötu vikunnar)

Big Country - Where The Rose Is Sown (Af Eitís plötu vikunnar)

Birkir Blær - Thinking Bout You

Gnarls Barkley - Crazy

Johnny Hates Jazz - Turn Back The Clock

Ed Sheeran - American Town

Madonna - Material Girl

Orchestral manoeuvres in the dark - Bauhaus Staircase (Nýr ellismellur vikunnar)

Una Torfadóttir - Í löngu máli

Talking Heads - Road to nowhere

Frumflutt

22. okt. 2023

Aðgengilegt til

21. okt. 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,