Sunnudagur með Rúnari Róberts

23. júlí

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi árið 1985, sem var There Must Be An Angel (Playing With My Heart) með The Eurythmics af plötunni Be Yourself Tonight. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var The Lexicon of love með ABC en platan kom út í 21 júní 1982. Nýjan ellismell vikunnar átti Rick Springfield í laginu Automatic. Þá heyrðum við í Jóhanni Alfreð og Steineyju á Hljóðvegi 1.

Lagalisti:

Vinir vors og blóma - Bál

Hot Chocolate - You Sexy Thing

The Eurythmics - There Must Be an Angel (Topplagið í Bretlandi 1985)

Klemens Hannigan - Spend Some Time On Me Baby

Todmobile - Ég Heyri Raddir

Harold Faltermeyer - Axel F

Phyllis Nelson - Move closer

Barbra Streisand og Donna Summer - No more tears (Enough is enough)

Herbert Guðmundsson - Með stjörnunum

Queen - Is this the world we created...?

15:00

Páll Óskar - Stanslaust stuð

Bubbi Morthens - Skríða

Steppenwolf - Born To Be Wild Hljóðvegi 1)

Sniglabandið - Í Góðu Skapi Hljóðvegi 1)

ABC - Tears are not enough (Eitís plata vikunnar)

ABC - The Look of Love [Part 1] (Eitís plata vikunnar)

Miley Cyrus - Jaded

Pís of keik - Fiðrildi og ljón

The Police - Every Little Thing She Does Is Magic

Rick Springfield - Automatic (Nýr ellismellur vikunnar)

Greifarnir - finn ég það aftur

Paul Young - Everytime you go away

Frumflutt

23. júlí 2023

Aðgengilegt til

22. júlí 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,