Sunnudagur með Rúnari Róberts

8. október

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 8. október árið 1982, sem var Jack & Diane með John Cougar. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Graceland með Paul Simon en platan kom út 25 ágúst 1986. Nýjan ellismell vikunnar áttu svíarnir í Europe með laginu Hold your head up.

Lagalisti:

Sálin hans Jóns míns - Englar

Donald Fagen - I.G.Y. (What A Beautiful World)

Daði Freyr Pétursson - Limit To Love

John Cougar Mellencamp - Jack and Diane (Topplagið í USA 8. okt. 1982)

Bubbi Morthens - Þingmannagæla

Madonna - La Isla Bonita

U2 - Atomic City

Prince - 1999

Level 42 - To be with you agin

ABBA - Fernando

Midge Ure - If I Was

15:00

Á móti sól - Best.

ELO - Shine a little love

Donna Summer - I Don't Wanna Get Hurt

Europe - Hold Your Head Up (Nýr ellismellur vikunnar)

WHAM! - Wake Me Up Before You Go-Go

Sycamore tree - Heart Burns Down

Duran Duran - BLACK MOONLIGHT

Sade - Smooth Operator

Paul Simon - You Can Call Me Al (Af Eitís plötu vikunnar Graceland frá 1986)

Paul Simon - Graceland

Genesis - Home by the Sea

Pat Benatar - Invinsible

Frumflutt

8. okt. 2023

Aðgengilegt til

7. okt. 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,