Sunnudagur með Rúnari Róberts

1. október

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 1. október árið 1987, sem var Pump up the volume með M|A|R|R|S. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var New Jersey með Bon Jovi en platan kom út 19. september 1988. Nýjan ellismell vikunnar áttu Duran Duran með laginu Black moonlight.

Lagalisti:

BAGGALÚTUR ásamt Bryndísi Jakobsdóttur - Grenja.

A-HA - Touchy.

DUA LIPA - Dance The Night.

MARRS - Pump up the volume (Topplagið í UK 1987)

BRÍET & ÁSGEIR - Venus.

Pet Shop Boys - Domino dancing.

PRINCE - When You Were Mine.

Mental as anything - Live It Up.

Robert Palmer & UB40 - I'll Be Your Baby Tonight.

HOWARD JONES ft. Phil Collins - No One Is To Blame.

AMY WINEHOUSE - Back To Black.

DAVID BOWIE - Space Oddity.

15:00

NÝDÖNSK - Hólmfríður Júlíusdóttir.

Blondie - Rapture.

Bon Jovi - Bad Medicine. (Eitís plata vikunnar)

Bon Jovi - Born To Be My Baby. (Eitís plata vikunnar)

Daði Freyr Pétursson - Limit To Love.

Bananarama - Love in the first degree.

FINE YOUNG CANNIBALS - She Drives Me Crazy.

SKID ROW - 18 and life.

Duran Duran - BLACK MOONLIGHT (Nýr ellismellur vikunnar)

THOMPSON TWINS - King for a Day

GEORGE MICHEAL - A Different Corner.

Frumflutt

1. okt. 2023

Aðgengilegt til

30. sept. 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,