Sunnudagur með Rúnari Róberts

20. ágúst

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi árið 1986, sem var I want to wake up with you með Boris Gardiner. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Sleeping with the past með Elton John en platan kom út 29. ágúst 1989. Nýjan ellismell vikunnar átti skoska sveitin Texas í laginu Keep on talking. Þá heyrðum við í Jóhanni Alfreð af Hljóðvegi 1sem leit við í Bláa Lóninu og talaði við Helgu Árnadóttur, einn framkvæmdastjóra Bláa Lónsins og Agnar Sverrisson, yfirmatreiðslumann á Moss.

Lagalisti:

Bræðrabandalagið - Sólarsamba

Olivia Rodrigo - Vampire

Boris Gardiner - I want to wake up with you (Topplagið í Bretlandi 1986)

Coldplay - Speed Of Sound

Alison Moyet - All Cried Out

Level 42 - Something About You

Sniglabandið - Í Góðu Skapi

Madonna - Like A Prayer

MariaLing - RidiCulous Kids

White Town - Your Woman

15:00

Nylon - Einu sinni enn

David Bowie - Let's Dance

Elton John - Sacrifice (Eitís platan vikunnar)

Elton John - Club at the end of the street (Eitís platan vikunnar)

Sam Ryder - Fought & Lost (ásamt Brian May úr Queen)

Thompson Twins - Doctor! Doctor!

Árstíðir - The Wave

Duran Duran - Hold Back The Rain

Texas - Keep On Talking (Nýr ellismellur vikunnar)

Geiri Sæm og Hunangstunglið - Froðan

Á móti sól - Best

Frumflutt

20. ágúst 2023

Aðgengilegt til

19. ágúst 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,