Sunnudagur með Rúnari Róberts

10. desember

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 10. desember árið 1985, sem var Saving All My Love for You? með Whitney Houston. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var ...But Seriously frá 1989 með Phil Collins. Nýjan ellismell vikunnar áttu Bananarama. Lagið var Feel the love.

Lagalisti:

14:00

Herbert Guðmundsson - Can't Walk Away

Boney M - Mary's Boy Child / Oh My Lord

Whitney Houston - Saving All My Love For You (Topplagið í UK 1985)

Duran Duran - Ordinary World

Eiríkur Hauksson og Halla Margrét - Þú Og Ég

Madness - It Must Be Love

Björgvin Halldórsson og Ruth Reginalds - Þú Komst Með Jólin Til Mín

Ragnheiður Gröndal - Ást

Adam and the Ants - Stand and Deliver

Jona Lewie - Stop the cavalry

15:00

Rikshaw - Great wall of China

Elton John - Step Into Christmas

Phil Collins - Another day in paradise (Eitís plata vikunnar)

Phil Collins - I Wish It Would Rain Down (Eitís plata vikunnar)

Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Það snjóar

Robert Palmer - Addicted To Love

The Pointer Sisters - Santa Claus Is Coming To Town

The Rolling Stones - Mess It Up

Bananarama - Feel the Love (Nýr ellismellur)

Pet shop boys - Suburbia

Frumflutt

10. des. 2023

Aðgengilegt til

9. des. 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,