Sunnudagur með Rúnari Róberts

13. ágúst

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi árið 1988, sem var The Only way is up með Yazz and the plastic population. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var An Innocent man með Billy Joel en platan kom út í 8. ágúst 1983. Nýjan ellismell vikunnar áttu Suzi Quatro og KT Tunstall í laginu Shine a light. Þá heyrðum við í Steineyju Skúladóttur sem var á Fiskideginum mikla á Dalvík á Hljóðvegi 1 en hún talaði við Rúrik Gíslason, Herbert Guðmundsson, Ingu Sæland og Diddú baksviðs á tónleikum Fiskidagsins. Þá var Hulda Geirsdóttir á línunni frá Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi.

Lagalisti:

Sálin hans Jóns míns - Á Nýjum Stað

Kim Carnes - Betty Davis Eyes

Yazz - The only way is up (Topplagið í Bretlandi 1988)

Stjórnin - Stjórnlaus

Michael Jackson - Farewell my summer love

Huey Lewis & The news - If This Is It

Iceguys - Krumla

A-ha - The Living Daylights

Bonnie Tyler - Total eclipse of the heart

Pet Shop Boys - Heart

15:00

Skítamórall - Fljúgum áfram

Roxette - Spending My Time

Billy Joel - Tell Her About It (Eitís plata vikunnar)

Billy Joel - Uptown girl (Eitís plata vikunnar)

Rick Astley - Dippin My Feet

Heart - Alone

The Cars - Drive

K.T. Tunstall og Suzi Quatro - Shine A Light (Nýr ellismellur)

Madonna - Holiday

Traveling Wilburys - Handle with care

Frumflutt

13. ágúst 2023

Aðgengilegt til

12. ágúst 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,