Sunnudagur með Rúnari Róberts

3. september

Í september lengist þátturinn og er í loftinu frá 12:40 til 16.

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 3. september, árið 1989, sem var Ride on time með Black Box. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Emotional Rescue með The Rolling Stones en platan kom út 20. júní 1980. Nýjan ellismell vikunnar átti Dolly Parton og sérstakir gestir hennar, þeir Paul McCartney og Ringo Starr, með Bítla laginu Let it be.

Lagalisti:

12:40

Mugison - Stóra stóra ást

Plan B - She Said

Bríet & Ásgeir - Venus

Sigur Rós - Við spilum endalaust

Queen - You're My Best Friend

Daði Freyr & Gagnamagnið - Hvað með það?

Peggy Gou - (It Goes Like) Nanana

Prince - Purple Rain

Red Hot Chili Peppers - Under The Bridge

Jónas Sigurðsson & Lúðrasveit Þorlákshafnar - Faðir

Depeche Mode - Shake The Disease

Oasis - Don't Look Back In Anger

Elín Hall - Rauðir draumar

Haim - Don't Wanna

George Michael - Praying For Time

Bogomil Font og Milljónamæringarnir - mambó

Árný Margrét - I went outside

14:00

Dísa - Anniversary

Womack & Womack - Teardrops

Gwen Stefani - True Babe

Blcak Box - Ride on time (Topplagið í Bretlandi 1989)

Klemens Hannigan - Never Loved Someone So Much

John Cougar - Hurts So Good

Harry Styles - Satellite

Janet Jackson - Let's wait awhile

Myrkvi - Early Warning

U2 - Original Of The Species

Post Malone - Enough Is Enough

Bangles - Eternal Flame

Herbert Guðmundsson - Með stjörnunum

15:00

Jónfrí - Andalúsía.

AC/DC - Rock And Roll Ain't Noise Pollution

The Rolling Stones - She's So Cold (Eitís platan vikunnar)

The Rolling Stones - Emotional rescue (Eitís platan vikunnar)

Elton John ásamt Britney Spears - Hold Me Closer.

200.000 Naglbítar - Brjótum Það Sem Brotnar

The Human League - Human

Á móti sól - Best

Tina Turner - When the heartache is over

Dolly Parton ásamt Paul McCartney og Ringo Starr - Let it be (Nýr ellismellur vikunnar)

Madness - Grey day

Blondie - Atomic

Frumflutt

3. sept. 2023

Aðgengilegt til

2. sept. 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,