Skyndibitinn

Formbyltingarmaður í skáldsöguritun

Alain Robbe-Grillet, einn upphagsmanna nýsögu bókmenntahreyfingarinnar, er til umfjöllunar í þætti dagsins. Viðmælandi er Torfi H. Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum og forseti Íslensku- og menningardeildar á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, og doktor frá Sorbonne í París. Hann tengist einnig efni dagsins einstaklega vel, en það útskýrist nánar í þættinum.

Frumflutt

29. nóv. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skyndibitinn

Skyndibitinn

Í þáttaröðinni er rætt við fræðafólk og unnendur um fróðlegar hugmyndir úr menningarsögu mannsins yfir skyndibita. Í hverjum þætti er tekið fyrir ákveðið listaverk, merk hugsmíð, skapandi einstaklingur, stefna, straumur. Eitthvað sem hefur hreyft við manninum í gegnum tíðina og sett mark sitt á listasöguna.

Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,