Skyndibitinn

Tjáning án orða

,,Viðleitni heimspekinga til lýsa heiminum í formi skilgreininga og hugtaka hefur gert það verkum reynsla okkar sem tungumálið nær ekki yfir hefur mögulega ekki fengið þá athygli sem skyldi í heimspekileri umfjöllun.'' Nanna Hlín Halldórsdóttir er gestur þáttarins í dag. Við veltum fyrir okkur tjáningu án orða innan heims heimspekinnar en þar kemur kenningarammi fyrirbærifaræðinnar helst fyrir, og þá aðallega franski 20. aldar heimspekingurinn Maurice Merleau-Ponty. En mati Merleau-Ponty er líkaminn ekki aðskilinn vitundinni. ,,Vitundin er líkamleg. Ég er líkami minn, og það er fyrir tilvist líkamans sem ég skynja hlutina''.

Viðmælandi er Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki.

Skyndibitinn er pizza.

Frumflutt

20. sept. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skyndibitinn

Skyndibitinn

Í þáttaröðinni er rætt við fræðafólk og unnendur um fróðlegar hugmyndir úr menningarsögu mannsins yfir skyndibita. Í hverjum þætti er tekið fyrir ákveðið listaverk, merk hugsmíð, skapandi einstaklingur, stefna, straumur. Eitthvað sem hefur hreyft við manninum í gegnum tíðina og sett mark sitt á listasöguna.

Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,