Kvöldfréttir útvarps

Vopnahlé á Gaza, vatnavextir og flóð, Landsvirkjun um Hvammsvirkjun, ESB-umsókn Íslands, kjaramál kennara og Framsóknarflokkurinn

Ísrael og Hamas náðu samkomulagi um vopnahlé í dag. Öryggisráð Ísraelsstjórnar kemur saman á morgun til þess greiða atkvæði um það.

Hörgá flæddi yfir 18 hektara af ræktarlandi í Eyjafirði. Bóndi í Hörgársveit segir sennilegt tjón hljótist af vatnavöxtunum en erfitt segja til um það fyrr en sjatnar í ánni.

Forstjóri Landsvirkjunar segir dómhéraðsdóms um ógildingu virkjanaleyfis Hvammsvirkjunar munu hafa slæmar afleiðingar fyrir stöðu orkumála. Hann segir áfrýjun ekki ólíklega.

Formaður Kennarasambands Íslands telur ekki útilokað verkfallsaðgerðir nái einnig til framhaldsskóla - takist samningar ekki fyrir mánaðamót.

Varaformaður Framsóknarflokksins vill flýta flokksþingi. Öllu skipti Framsóknarmenn safni liði og byggi upp kröftugan þingflokk í stjórnarandstöðu.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Ásrún Brynja Ingvarsdóttir

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

15. jan. 2025

Aðgengilegt til

15. jan. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,