22:05
Plata vikunnar
Plata vikunnar: Risa tilkynning - ClubDub
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Raftónlistartvíeykið ClubDub samanstendur af þeim Brynjari Barkasyni og Aroni Kristni Jónassyni. Þeir voru að senda frá sér plötuna Risa tilkynning og segja hana vera það besta sem hefur verið gefið út hérlendis.

Þeir settust niður með Völu Eiríks og ræddu tónlistina, vináttuna, slúðursögurnar og sögðu okkur frá þessari nýlentu plötu.

Er aðgengilegt til 17. júní 2025.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,