07:03
Þá var ég ungur: Lýðveldishátíðin 1944
Þá var ég ungur: Lýðveldishátíðin 1944

Rætt er við Þorstein Einarsson, fyrrverandi íþróttafulltrúa ríkisins, sem rifjar upp minningar frá lýðveldishátíðinni á Þingvöllum 1944. Þorsteinn fékk það hlutverk að draga lýðveldisfánann að hún og þjóðfána þeirra erlendu sendifulltrúa sem ávörpuðu hátíðargesti.

Umsjón: Þórarinn Björnsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Endurflutt.
,