Hann var í lífinu einn sá helsti merkismaður
Dagskrá um Skúla fógeta, Innréttingarnar og Reykjavík, sem gerð var í tilefni af 200 ára ártíð hans árið 1994. Endurflutt í tilefni af því að 9. nóvember næstkomandi er 230. ártíð hans, en Skúli lést árið 1794.
Umsjón: Þorleifur Óskarsson og Hrefna Róbertsdóttir.
Lesari: Halldór Björnsson.