17. júní, hátíðisdagur íþróttamanna

Frumflutt

17. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
17. júní, hátíðisdagur íþróttamanna

17. júní, hátíðisdagur íþróttamanna

Löngu áður en 17. júní var gerður þjóðhátíðardegi og áður en íslenska lýðveldið var stofnað hafði íþróttahreyfingin á Íslandi gert daginn sínum. Í rúmlega 70 ár var ein stærsta íþróttahátíð landsins haldin 17. júní. Í þessum þætti er saga 17. júní íþróttamótanna rakin, hvernig þau hófu göngu sína, hvers vegna þau liðu undir lok og rökstutt hvers vegna íþróttahreyfingin á stóran þátt í því afmælisdagur Jóns Sigurðssonar skuli vera þjóðhátíðardagur Íslendinga.

Dagskrárgerð: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.

,