West Coast Sound eða snekkjurokk
Siggi Gunnars velti sér upp úr tónlist sem stundum er kölluð snekkjurokk en heitir í raun West Coast Sound og er tengt vesturströnd Bandaríkjanna.
Siggi Gunnars spilar soul og jazz sem lyftir andanum á hátíðisdögum.
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson