07:30
Á Bessastöðum: Sigurður Thoroddsen
Á Bessastöðum: Sigurður Thoroddsen

Guðjón Friðriksson ræðir við Sigurð Thoroddsen verkfræðing sem fæddist á Bessastöðum 1902. Foreldrar hans voru Skúli Thoroddsen alþingismaður og Theódóra Thoroddsen skáld. Sigurður rifjar upp tímann þegar hann bjó þar ásamt foreldrum sínum og systkinum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 25 mín.
e
Endurflutt.
,