Kvöldfréttir útvarps

Manndráp í Kópavogi, þagnarskylda lækna, yfirtaka á Warner Bros, áhættufíklar í Reynisfjöru og vaxandi traust til kirkjunnar

Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi vegna mannsláts á Kársnesi í lok nóvember er grunaður um manndráp. Eitt af því sem er til skoðunar er hvort málið tengist uppgjöri í undirheimum.

Formaður Læknafélagsins kallar eftir rýmri heimild til tilkynna ofbeldismál. Læknar máttu ekki tjá sig um ítrekað ofbeldi konu sem var í gær dæmd fyrir verða föður sínum bana.

Allt bendir til þess Netflix eignist kvikmyndaver og streymisveitu Warner Brothers. Yfirtökutilboði Paramount í Warner var hafnað í dag.

Margir telja áhættunnar virði mynd af sér við flæðarmálið í Reynisfjöru þrátt fyrir skýrar merkingar um hættulegar aðstæður, segir sviðsstjóri almannavarna á Suðurlandi. Tugir manna virtu rautt blikkandi hættuljós vettugi í morgun.

Traust almennings til þjóðkirkjunnar rýkur upp og ánægja með störf biskups hefur ekki verið meiri í yfir tuttugu ár. Biskup segir mikilvægt kirkjan taki þátt í samfélagsumræðunni.

Umsjón: Erla María Markúsdóttir og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

17. des. 2025

Aðgengilegt til

17. des. 2026

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,