Kveikur

Kjarasamningar og e-Estonia

eru kjarasamningar flestra verða lausir og, komið næstu samningaviðræðum. Nýir aðilar eru í forsvari fyrir stærstu samtök launafólks og eru þau samstíga um kröfur á bæði atvinnurekendur og ríkið. Við ræðum við forystusveit verkalýðsfélaganna. Í síðari hluta þáttar skoðum við hvernig Eistar hafa gert meira og minna alla stjórnsýslu í landinu rafræna. Það sparar meðal íbúa landsins fimm daga af biðröðum.

Frumsýnt

27. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,