Kveikur

Jemen og lífið á útfararstofu

Jón Björgvinsson er einn fárra fréttamanna sem hefur komist inn fyrir landamæri Jemens. Í þúsund daga hefur þar staðið styrjöld með tilheyrandi hörmungum. Þetta er það sem hann sá. Í síðari hluta þáttarins skyggnumst við inn í hversdaginn hjá starfsmönnum útfararstofu; sem eru alla daga í aðstæðum sem eru allt annað en hversdagslegar fyrir flest okkar.

Frumsýnt

23. jan. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,