Kveikur

Svarta hliðin á íslenskum vinnumarkaði

Allt frá því stuttu eftir aldamót hafa reglulega borist fréttir af bágum kjörum erlends verkafólks hér á landi. Allt 30 þúsund erlendir ríkisborgarar eru í dag starfandi á íslenskum vinnumarkaði og hafa aldrei verið fleiri. Þrátt fyrir fjöldann og framlag hans til samfélagsins hefur hann litla sem enga rödd og býr almennt við verri kjör og aðbúnað en Íslendingar í sömu störfum.

Frumsýnt

2. okt. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,