Kveikur

Spilavíti og Úganda

Fjárhættuspil eru bönnuð á Íslandi. Það kemur þó ekki í veg fyrir aðgengi spilakössum er betra en gengur og gerist í löndum þar sem spilavíti eru leyfð, en kassarnir eru jafnan hjartað í slíkri starfsemi. Við fjöllum um þetta í næsta þætti Kveiks. Við skoðum einnig aðstæður í flóttamannabúðum í Úganda. Stjórnvöld þar í landi hafa fengið lof fyrir hvernig tekið er á móti flóttafólki.

Frumsýnt

20. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,