Kveikur

Stytting vinnuvikunnar og biskup

Vinnuvika Íslendinga er með þeim lengri í Evrópu og hún er lengsta á Norðurlöndunum, en framleiðni þjóðarinnar er ekki í takti við þessa miklu vinnu. Kveikur skoðar af hverju það er og hugmyndir um stytta vinnuvikuna. Í síðari hluta þáttar kynnumst við Agnesi M. Sigurðardóttur biskup. Á ýmsu hefur gengið síðan hún varð biskup. Ekki hefur tekist lægja öldur innan kirkjunnar, úrsögnum fjölgar og sjálf er hún umdeild. Við settumst niður með Agnesi í nokkur skipti til betri mynd af henni sjálfri og sýn hennar á kirkjuna.

Frumsýnt

10. apríl 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,