Kveikur

Barka og vopnaflutningar

Fyrir rúmu ári síðan gerði Reykjavíkurborg samning við pólsk samtök, sem kallast Barka, um veita heimilislausum Austur-Evrópubúum hér á landi meðferð og aðstoð við koma sér á réttan kjöl - í heimalandi sínu. Við kynnumst starfseminni og fylgjumst með skjólstæðingum samtakanna hér á landi. Í síðari hluta þáttar höldum við áfram fjalla um vopnaflutninga Atlanta og ræðum við Þórólf Árnason, forstjóra Samgöngustofu, sem heimilað hefur flutningana.

Frumsýnt

6. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,