Kveikur

Þingkosningar í Bandaríkjunum og loftslagsbreytingar

Hvað finnst bandarískum almenningi um Donald Trump? Þingkosningar í dag eru einskonar mælikvarði á það og á undirölduna í samfélaginu. Kveikur er á staðnum og fylgist með gangi mála. Ísland er óravegu frá því uppfylla markmið Parísarsamkomulagsins um loftslagsmál. Hvernig ætlum við fara því? Við hefjum þriggja hluta umfjöllun okkar um loftslagsmál.

Frumsýnt

6. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,