Kveikur

Bitcoin og Raufarhöfn

Bitcoin er í tísku og mikið til umræðu. Þessi græðir, hinn tapar, lögreglan varar við svindli en samt vita fæst okkar almennilega hvað bitcoin er. Bitcoin er rafmynt, peningur sem hægt er senda um internetið. Við reynum skýra það á mannamáli. Í síðari hluta þáttarins fjöllum við um Raufarhöfn. Fyrir 5 árum síðan mat Byggðastofnun það svo það væri byggð í landinu sem stæði hvað höllustum fæti. Staða Raufarhafnar á þessum tíma leiddi til þess þorpið varð fyrsta viðfangsefni Byggðastofnunar í verkefninu Brothættar byggðir - og þannig fyrirmynd annarra verkefna víðar á landinu. En hefur staða Raufarhafnar batnað?

Frumsýnt

13. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,