Kveikur

Skipan dómara og læsi Íslendinga

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra svarar fyrir ákvörðun sína um skipa þrjá dómara við Landsrétt sem ekki voru í efstu sætum lista sem sérstök hæfisnefnd setti saman. Gögn sem fram hafa komið sýna ráðgjafar hennar beindu því til hennar framkvæma sjálfstæða rannsókn á hæfni umsækjenda ef hún ætlaði skipa aðra þá en nefndin lagið til. Kveikur skoðar líka stöðu bókaþjóðarinnar sem á sífellt erfiðara með lesa. Tvö síðustu PISA-próf hafa sýnt þriðjungur stráka og 12-16 prósent stelpna geta ekki lesið sér til gagns eftir 10 ára grunnskólagöngu.

Frumsýnt

30. jan. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,