Kveikur

Opinberar framkvæmdir og endurheimt votlendis

Við skoðum opinberar framkvæmdir, sem hafa farið 160 milljarða fram úr áætlunum á síðustu þremur áratugum. Hver ber ábyrgðina og hvað er til ráða? Við höldum svo áfram umfjöllun okkar um loftslagsmál, sem snúast ekki bara um haka við ákvæði í alþjóðasamningum.

Frumsýnt

20. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,