Kveikur

Læknamistök og skipulögð glæpastarfsemi

Rétt sjö vikna gamall varð drengur fyrir alvarlegum heilaskaða vegna súrefnisskorts sem rakinn eru til mistaka í aðgerð og eftirmeðferð á Landspítalanum. Við ræðum við foreldrana sem kalla eftir breytingum á rannsókn læknamistakamála. Í síðari hluta þáttarins skoðum við eðlisbreytingu sem hefur orðið á glæpum á Íslandi. Glæpir á borð við innbrot og þjófnað eru orðnir hluti af skipulagðri glæpastarfsemi.

Frumsýnt

17. apríl 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,