Kveikur

Friðlýsingar og Narva

Við tökum stöðuna á friðlýsingum á Íslandi. Af um það bil fimmtíu svæðum sem Alþingi hefur samþykkt friðlýsa síðustu fimmtán árin hafa aðeins örfá komist í þann flokk. Við heimsækjum svo borgina Narva í Eistlandi en hún stendur á landamærum Rússlands og Eistlands. Borgin barst í umræðuna í kjölfar innrásar Rússa á Krímskaga, þar sem iðulega var sagt Narva yrði næst.

Frumsýnt

16. okt. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,